Thursday, January 14, 2010

GOA - Palolem beach

Vid maettum til Goa a midvikudaginn eftir 14 tima rútuferd og svo tóku vid 2 tímar í lokal bus til ad komast hingad á Palolem beach. Hérna er ekki haegt ad kvarta yfir neinu! strondin er aedi, sjórinn hefur fullkomid hitastig og umhverfid ótrúlega fallegt!
Tad eru engin hótel hérna bara strandkofar í mismunandi gaedum:) Okkar kofi gaeti verid bygdur af 8 ára krakka í kofaborg á leikjanámskeidi í Hafnarfirdi, en er mjog kósí trátt fyrir tad:D klóid er utaná hangandi og gólfid hallar svo vatnid úr vaskinum og sturtunni komist út... s.s. ekkert nidurfall... er ekki enntá búin ad komast ad tví hvert rorin úr klósettinu liggja og ég held ég láti bara vera ad kanna tad betur...haha;)
Sídan vid komum hofum vid gert lítid annad en ad chilla og hafa tad notó:) aetla ekki ad skrifa meira í bili en skelli inn nokkrum myndum...

Knús frá Indlandi
Ps. komnar fullt af myndum á faceid hans Lofts sjáum til hvort vid náum ad skella teim inná mitt líka:)

1 comment:

  1. En hvað ég er hamingjusöm að þú sért komin með blogg!!!:) Mun fylgjast spennt með!
    Knús og koss:*
    -Svana

    ReplyDelete