Monday, January 18, 2010

Leti lif...

Lifid er ljuft hja okkur. Erum enta a Palolem Beach og aetlum ad vera nokkra daga i vidbot:) Vid njotum tess ad vera i solinni og erum buin ad finna veitingastad a strond herna rett hja sem er med aetan kvoldmat:) ...ekki bara aetan, heldur ofur godan! fundum hann reyndar fyrst i gaer svo vid vorum buin ad vera half svong sidan vid komum til Goa...haha. Allt bragdast svo undarlega Indverskt herna;p

A fostudaginn var solmyrkvi a Indladi, hann var reyndar ekki fullur herna hja okkur i Goa en vid eyddum ollum morgninum i ad reyna ad finna gleraugu til ad sja hann. Tad var ekkert svo audvelt svo vid endudum a ad fa lanud logsudugleraugu a motorhjolaverkstaedi i naesta bae rett adur en solmyrkvinn byrjadi svo vid stodum tarna a grutskitugu verkstaedinu og vorum ad horfa a solmyrkvann med kollnum tar:)
I gaer vorum vid svo grand a tvi og byrjudum daginn a ad leigja kajaka og vorum ad leika i oldunum... eg var nu half kjanaleg og vissi ekkert hvad eg var ad gera...haha;o) Svo leigdum vid motorhjol eftir hadegid og keyrdum um svaedid og skodudum hrisgrjonaakra, nokkrar adrar strendur herna i nagrenninu... og ekki ma gleyma tessum frabaera veitingastad sem vid forum ad bord a:) Forum aftur ad borda tar i kvold og saum fallegasta solsetur sem eg hef nokkur timan sed! a ekki til ord til ad lysa tvi! hef aldrei verid jafn leid yfir tvi ad eiga ekki goda myndavel.
Loftur aetlar svo ad fara ad laera ad sigla a morgun og eg aetla ad skella mer med i siglingu... held tad verdi voda gaman:) eg er nottla alltaf med augun hja mer svo eg a an efa eftir ad verda jafn "pro" og hann i tessari siglingamennsku...haha..:)

Erum svo buin ad kaupa okkur hengirum og bidum spennt eftir ad geta notad tau:) erum komin i nyjann kofa sem er helmingi odyrari, orlitid betri, en samt ekki nogu vel byggdur til ad halda hengirumunum:)

Tessi litla edla var i kofanum okkar i dag...
Vid urdum svo sodd i gaer eftir ad hafa loksins fengid godan mat ad vid neyddumst til ad hvila okkur sma adur en vid gatum lagt af stad heim.

Solskinskvedjur :)

3 comments:

  1. Sé þið hafið það bara gott. Spurning hvort Lofti finnist hengirúmið betra en sófinn á Tranemosevej. Við söknum ykkar og lofum að þið fáið reglulega góðan mat og nóg af honum þegar þið loksins komið heim. Hafið það gott, knús og kossar frá okkur, heyrumst vonandi bráðlega.
    mamma og pabbi

    ReplyDelete
  2. Æðislegt, greinilega mikið um að vera hjá ykkur:)
    Er ekki bara málið að skella sér á góða myndavél þarna úti? Hljótið að fá hana á spottprís? Það er eftir að vera vel þess virði þegar ferðin er búin að eiga almennilegar myndir af minningunum...

    En ég er ekki viss um að ég hefði sofið vel vitandi af þessari eðlu í sama herbergi og ég haha.
    En hafið það gott turtildúfur. Knús og koss:*
    -Svana

    ReplyDelete
  3. úúúúú hvað þessi eðla er krúttleg :)

    gaman að lesa þessar sögur og gott að það gengur allt vel.
    ég á hengirúm fyrir 2 ef þið viljið fá slíkt í Danmörku hehe.

    hafið það gott og skemmtið ykkur vel :)

    ReplyDelete