Wednesday, January 27, 2010

Flakkerí!

Við tókum okkur viku pásu fra strandarlífinu og skelltum okkur á smá flakk:) Byrjuðum á að taka lest til Londa. Komum þangað þegar það fór ad myrkva og fundum okkur gistipláss, herbergid var frekar eins og Rússneskur fangaklefi en hostel herbergi og ekkert rafmagn megnið af kvöldinu. Hefði seint viljað gista þarna ein! Bærinn var samt mjög líflegur þó rafmagnið væri af skornum skammti, fólk kveiti bara á kertum og hélt götubásunum opnum:) Strax morgunin eftir tókum við lest til Hampi sem er alveg ótrúlegur staður, bæði frá nátturunnar, og mannsins hendi.

Við eyddum tveimur dögum þar, og skoðuðum svæðið. fórum í gönguferð einn morguninn og Lofti fannst ég stunndum aðeins of hæg, þurfa að taka alltof mikið af myndum og eyða of miklum tíma í þetta! (hann fékk á tímabili smá "Museum Syndrome" eins og hann kallar það).

Eitt "jæja fer þetta ekki að verða gott" moment...
En svo tókum við Ricksaw túr og Loftur fékk að keyra, og daginn eftri leigðum við skellinöðru og krúsuðum um svæðið. Í gegnum þetta svæði rennur á og við fórum ad skoða musteri uppá fjalli hinum megin við ánna og skoða bæjina þar, eina problemið þarna er að brúin yfir ánna er hrunin! En Indverjarnir finna ráð við öllu!! Þeir eru búinir ad búa til hörku buissnes þarna við bakkann og ferja fólk og mótorhjól yfir í "bastkörfum" frekar fyndið:)

Við fórum svo frá Hampi til Bangalore með svefnrútu sem var mjög næs. Fengum okkar eigidð "herbergi" og gátum sofið nánast alla leiðina, komu nokkrar góðar bomsur á leiðinni og þeyttu okkur hálfa leið uppí loftið...haha... vegirnir hérna eru ekki alveg eins of við erum vön í dk og á Íslandi:)

Loftur sáttur í rútunni;)
Vid vorum svo búin ad hitta strák/mann í lestinni sem býr í Bangalore og hann var búin ad bjóðast til að hjálpa Lofti að finna mótorhjólagalla, svo þeir fóru í svaka leiðangur að skoða Royal Enfield hjól og outfit, en það er alls ekki mikið um að fólk sé í hlífðarfatnaði á mótorhjólunum hérna og hvað þá með hjálm, svo þetta var erfið leit! Mamma hans Johneys vildi svo endilega fá okkur í heimsókn daginn eftir, svo við fórum og fengum heimagerðan indverskan mat, skoðuðum brúðkaupsmyndir og ég var skreytt með indversku semalíu skrauti á milli augabrúnana:)
Þarna erum við heima hjá Johney og mömmu hans... hún var alger dúlla!
Við komum svo aftur til Palolem í morgun eftri hræðilega langa og óþægilega lestarferð, og vorum mjög sátt að komast aftur í kofann "okkar" og taka smá lúr :) Í kvöld förum við svo útá flugvöll að sækja Guðnýju og Ivan. Þau eru í Dehli og ætla að koma og leika við okkur í Goa í viku... það verður bara gaman!

Loftur er að setja fullt af myndum inná facebookið, sem verða komnar inn efrir smá! endilega kíkið á þær:)

Kveðjur frá Indlandi!

Monday, January 18, 2010

Leti lif...

Lifid er ljuft hja okkur. Erum enta a Palolem Beach og aetlum ad vera nokkra daga i vidbot:) Vid njotum tess ad vera i solinni og erum buin ad finna veitingastad a strond herna rett hja sem er med aetan kvoldmat:) ...ekki bara aetan, heldur ofur godan! fundum hann reyndar fyrst i gaer svo vid vorum buin ad vera half svong sidan vid komum til Goa...haha. Allt bragdast svo undarlega Indverskt herna;p

A fostudaginn var solmyrkvi a Indladi, hann var reyndar ekki fullur herna hja okkur i Goa en vid eyddum ollum morgninum i ad reyna ad finna gleraugu til ad sja hann. Tad var ekkert svo audvelt svo vid endudum a ad fa lanud logsudugleraugu a motorhjolaverkstaedi i naesta bae rett adur en solmyrkvinn byrjadi svo vid stodum tarna a grutskitugu verkstaedinu og vorum ad horfa a solmyrkvann med kollnum tar:)
I gaer vorum vid svo grand a tvi og byrjudum daginn a ad leigja kajaka og vorum ad leika i oldunum... eg var nu half kjanaleg og vissi ekkert hvad eg var ad gera...haha;o) Svo leigdum vid motorhjol eftir hadegid og keyrdum um svaedid og skodudum hrisgrjonaakra, nokkrar adrar strendur herna i nagrenninu... og ekki ma gleyma tessum frabaera veitingastad sem vid forum ad bord a:) Forum aftur ad borda tar i kvold og saum fallegasta solsetur sem eg hef nokkur timan sed! a ekki til ord til ad lysa tvi! hef aldrei verid jafn leid yfir tvi ad eiga ekki goda myndavel.
Loftur aetlar svo ad fara ad laera ad sigla a morgun og eg aetla ad skella mer med i siglingu... held tad verdi voda gaman:) eg er nottla alltaf med augun hja mer svo eg a an efa eftir ad verda jafn "pro" og hann i tessari siglingamennsku...haha..:)

Erum svo buin ad kaupa okkur hengirum og bidum spennt eftir ad geta notad tau:) erum komin i nyjann kofa sem er helmingi odyrari, orlitid betri, en samt ekki nogu vel byggdur til ad halda hengirumunum:)

Tessi litla edla var i kofanum okkar i dag...
Vid urdum svo sodd i gaer eftir ad hafa loksins fengid godan mat ad vid neyddumst til ad hvila okkur sma adur en vid gatum lagt af stad heim.

Solskinskvedjur :)

Thursday, January 14, 2010

GOA - Palolem beach

Vid maettum til Goa a midvikudaginn eftir 14 tima rútuferd og svo tóku vid 2 tímar í lokal bus til ad komast hingad á Palolem beach. Hérna er ekki haegt ad kvarta yfir neinu! strondin er aedi, sjórinn hefur fullkomid hitastig og umhverfid ótrúlega fallegt!
Tad eru engin hótel hérna bara strandkofar í mismunandi gaedum:) Okkar kofi gaeti verid bygdur af 8 ára krakka í kofaborg á leikjanámskeidi í Hafnarfirdi, en er mjog kósí trátt fyrir tad:D klóid er utaná hangandi og gólfid hallar svo vatnid úr vaskinum og sturtunni komist út... s.s. ekkert nidurfall... er ekki enntá búin ad komast ad tví hvert rorin úr klósettinu liggja og ég held ég láti bara vera ad kanna tad betur...haha;)
Sídan vid komum hofum vid gert lítid annad en ad chilla og hafa tad notó:) aetla ekki ad skrifa meira í bili en skelli inn nokkrum myndum...

Knús frá Indlandi
Ps. komnar fullt af myndum á faceid hans Lofts sjáum til hvort vid náum ad skella teim inná mitt líka:)

Monday, January 11, 2010

Maett til Indlands







Vid erum buinn ad vera ad slaepast um Mumbai sidan vid komum... vid lentum a sunnudagsmorgun um 5 og gatum ekki tekkad inna hoselid fyrr en kl 10 tannig vid bidum a flugvellinum tangad til tad for ad birta og tokum svo taxa i hverfid sem vid buum i nuna. Tad tok taepan klukkutima og kostadii 50 danskar..haha... vorum komin um 7 leitid og fengum okkur morgunmat og lobbudum um hverfid tangad til vid gatum farid ad hostelid. Tegar vid loksins gatum tekkad okkur inn vorum vid svo buin a tvi ad vid akvadum ad taka okkur l'ur sem endadi a ad vid svafum fram a kvold.. turftum alveg a tvi ad halda eftir tennal langa solarhring. (btw. flugvelin var bilud tannig vid turftum ad bida rumlega 3 tima eftir ad komast i loftid... inni velinni...) Skelltum okkur svo ut a markad og keyptum sandala og eg fekk mer aliBaba buxur til ad vera i :) svo fengum vid geggjad godan indverskan kvoldmat med 2 kok a mann og tad kostadi samtals 30 danskar..haha... sumt herna er faranlega odyrt. I gaer forum vid svo a spitalann til ad fa sprauturnar en laeknirinn herna segir ad tad se meiri haetta a ad verda veikur af sprautunni en ad smitast af sjukdomnum svo hann radlagdi okkur ad sleppa henni. tad er ekki einusinni til bolusetningarlyf a spitolunum herna en hann aetladi ad skoda fyrir okkur hvad tad kostadi og vid hringjum i hann a morgun. Held samt ad vid sleppum tessari sprautu. Runtudum svo um borgina i lokal straeto eftir spitalaheimsoknina og forum i einhverja voda heilaga mosku sem vid fundum og splaestum svo a okkur dominos pitsu:) Tad eru eindalust mikid af fataeku folki sem er alltaf ad bidja mann um pening og herna i hverfinu hja okkur sem er svona frekar mikill hotela stadur eru allir ad reyna ad selja manni eitthvad... tura um borgina og siglingar og allt mogulegt. I kvold aetlum vid ad taka lest i sudur... vorum ad paela i naeturlestinni til Goa og slappa af a strondinni tar i nokkra daga og fa sma brunku;) Hitinn herna er um 30 gradur og er bara finn... hefur ekkert verid of heitt tangat til i dag tvi vid erum ad tvaelast med bakpokana. Vorum a leidinni a markad adan en tad var madur sem vid vorum ad tala vid i straeto sem radlagdi okkur ad fara eki tangad med bakpokana tvi teir yrdu seldir adur en vid vissum af...haha... folk hefur farid tangad a bilum og komid med ta i butum ut aftur tvi partar af teim hafa verid seldir.
En nuna er eg buin ad skrifa un um tad bil allt sem hefur gerst sidan vid komum...haha... er farin ad svitna vel inna tessari netcafe holu. Vona ad tid hafid tad gott, vid hofum tad rosa noterlegt herna:)