Monday, January 11, 2010

Maett til Indlands







Vid erum buinn ad vera ad slaepast um Mumbai sidan vid komum... vid lentum a sunnudagsmorgun um 5 og gatum ekki tekkad inna hoselid fyrr en kl 10 tannig vid bidum a flugvellinum tangad til tad for ad birta og tokum svo taxa i hverfid sem vid buum i nuna. Tad tok taepan klukkutima og kostadii 50 danskar..haha... vorum komin um 7 leitid og fengum okkur morgunmat og lobbudum um hverfid tangad til vid gatum farid ad hostelid. Tegar vid loksins gatum tekkad okkur inn vorum vid svo buin a tvi ad vid akvadum ad taka okkur l'ur sem endadi a ad vid svafum fram a kvold.. turftum alveg a tvi ad halda eftir tennal langa solarhring. (btw. flugvelin var bilud tannig vid turftum ad bida rumlega 3 tima eftir ad komast i loftid... inni velinni...) Skelltum okkur svo ut a markad og keyptum sandala og eg fekk mer aliBaba buxur til ad vera i :) svo fengum vid geggjad godan indverskan kvoldmat med 2 kok a mann og tad kostadi samtals 30 danskar..haha... sumt herna er faranlega odyrt. I gaer forum vid svo a spitalann til ad fa sprauturnar en laeknirinn herna segir ad tad se meiri haetta a ad verda veikur af sprautunni en ad smitast af sjukdomnum svo hann radlagdi okkur ad sleppa henni. tad er ekki einusinni til bolusetningarlyf a spitolunum herna en hann aetladi ad skoda fyrir okkur hvad tad kostadi og vid hringjum i hann a morgun. Held samt ad vid sleppum tessari sprautu. Runtudum svo um borgina i lokal straeto eftir spitalaheimsoknina og forum i einhverja voda heilaga mosku sem vid fundum og splaestum svo a okkur dominos pitsu:) Tad eru eindalust mikid af fataeku folki sem er alltaf ad bidja mann um pening og herna i hverfinu hja okkur sem er svona frekar mikill hotela stadur eru allir ad reyna ad selja manni eitthvad... tura um borgina og siglingar og allt mogulegt. I kvold aetlum vid ad taka lest i sudur... vorum ad paela i naeturlestinni til Goa og slappa af a strondinni tar i nokkra daga og fa sma brunku;) Hitinn herna er um 30 gradur og er bara finn... hefur ekkert verid of heitt tangat til i dag tvi vid erum ad tvaelast med bakpokana. Vorum a leidinni a markad adan en tad var madur sem vid vorum ad tala vid i straeto sem radlagdi okkur ad fara eki tangad med bakpokana tvi teir yrdu seldir adur en vid vissum af...haha... folk hefur farid tangad a bilum og komid med ta i butum ut aftur tvi partar af teim hafa verid seldir.
En nuna er eg buin ad skrifa un um tad bil allt sem hefur gerst sidan vid komum...haha... er farin ad svitna vel inna tessari netcafe holu. Vona ad tid hafid tad gott, vid hofum tad rosa noterlegt herna:)




4 comments:

  1. Æði að fá að fylgast með ykkur! og farið varlega og stórt knús á ykkur Sigrún og mutta biður að heilsa :)

    ReplyDelete
  2. Æ hvað ég er glöð að heyra frá ykkur og frétta að þið þið hafið það gott. - Setti slóðina inn á fésið og sendi auk þess póst hingað og þangað. - Allir spenntir að fylgjast með ykkur. Love you. Mamma, pabbi og Rósa

    ReplyDelete
  3. Flott að heyra aðeins frá ykkur! Erum ekki frá því að við erum pínu abbó hérna í snjónum:/
    Hafið það ofsa gott og fariði varlega...
    Knús í krús - Guðrún Erna, Matti og Rakel Birna

    ReplyDelete
  4. Gott að heyra að allt hafi gengið vel. Æði að fá að fylgjast með ykkur hér á síðunni. Hafið það sem best og farið varlega. Knús Kolla og Sigrún

    ReplyDelete